Landsmót UMFÍ hefst á föstudag.

Landsmót UMFÍ hefst í Glerárskóla á Akureyri á föstudag.  Fyrsta umferð hefst kl 13:00. Alls mæta 11 keppnisleið til leiks. Teflar verða atskákir (25 mín) og allir við alla, eða 11 umferðir.

Tefldar verða 5 umferðir á föstudag og 6 umferðir á laugardag

HSÞ sendir lið til keppni. Liðið skipa:

Pétur Gíslason
Rúnar Ísleifsson
Jakob Sævar Sigurðsson
Ævar Ákason
Gestur Vagn Baldursson
Ármann Olgeirsson
Sigurbjörn Ásmundsson

Önnur keppnislið eru : ÍBA, UFA/UMSE, ÚÍA, UMSB, UMSK, HSK, ÍBV, Fjölnir, Bolungarvík og UMFN

Fykgst verður með gengi okkar liðs og úrslit birt hér á síðunni.

Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.muna.is/news/landsmot_umfi_2009./