4.8.2011 kl. 21:16
Liðskipan fyrir landskeppnina við Færeyinga.
Þá er mönnun í Landskeppninni við Færeyinga komin á hreint fyrir fyrri umferðina á Húsavík nk. laugardag. Frændur vorir frá Færeyjum verða mannaðir svona:
Fær-stig FIDE
1 IM John Rødgaard 2332 2343
2 Sjúrður Thorsteinson 2161 2148
3 Wille Olsen 2060 2061
4 Herluf Hansen 2031 2049
5 Jákup á R. Andreasen 1898 1969
6 Andreas Andreasen 1878 1935
7 Arild Rimestad 1818 1728
8 Wensil Højgaard 1779 1850
9 Rógvi Olsen 1715
10 Einar Olsen 1624
11 Hanus Ingi Hansen 1615
Lið íslands verður þannig skipað:
Framsýnarsalurinn Húsavík kl 18:00 Fyrri umferð.
Sigurður Daði Sigfússon
Áskell Örn Kárason
Halldór Brynjar Halldórsson
Rúnar Sigurpálsson
Ólafur Kristjánsson
Sigurður Arnarson
Smári Ólafsson
Sigurður Eiríksson
Mikael Jóhann Karlsson
Jakob Sævar Sigurðsson
Smári Sigurðsson
Seinni umferð Akureyri Menningarhúsið Hof kl 14:00
Sigurður Daði Sigfússon
Áskell Örn Kárason
Halldór Brynjar Halldórsson
Rúnar Sigurpálsson
Þór Valtýsson
Viðar Jónsson
Sigurður Arnarson
Sigurður Eiríksson
Mikael Jóhann Karlsson
Jakob Sævar Sigurðsson
Jón Kristinn Þorgeirsson
