Öðlingamóti. Sigurður Daði í 3. sæti

Sigurður Daði Sigfússon (2324) varð í þriðja sæti á Öðlingamótinu sem laug í gærkvöld með 5 vinninga af 7 mögulegum. Hrafn Loftsson (2204) og Friðgeir Hólm (1698) urðu jafnir Sigurði að vinningum, en Daði fær bronsið eftir stigaútreikning.

IMG 1040

 

Þorvarður F. Ólafsson (2225) tryggði sér sigur á Skákmóti öðlinga í gær er hann lagði Vigfús Ó. Vigfússon (1988) í lokaumferð mótsins. Þorvaður hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annað árið í röð að Þorvarður hampi titlinum. Sævar Bjarnason (2132) varð annar með 5,5 vinninga.

Þrír skákmenn urðu jafnir í 3.-5. sæti með 5 vinninga. Það voru 

Næstkomandi miðvikudag, 8. maí, fer svo fram Hraðskákmót öðlinga. Að því loknu verður verðlaunaafhending fyrir bæði mótin. Hraðskákmótið er opið öllum 40 ára og eldri og verður nánar kynnt þegar nær dregur móti.

Úrslit lokaumferðarinnar má nálgast hér og lokastöðuna má nálgast nálgasthér.