12.4.2012 kl. 09:55
Öðlingamótið. Sigurður Daði vann í 3. umferð.
Sigurður Daði Sigfússon (2346) vann Eggert Ísólfsson (1891) í 3. umferð Öðlingamótsins sem tefld var í gærkvöld og er í 2.-3. sæti með 2,5 vinning.
Skák Vignis Bjarnasonar (1828) og Þór Valtýssonar (1973) er frestað fram
á mánudagskvöld og pörun 4. umferðar ekki væntanleg fyrr en að henni
lokinni.
Skák Vignis Bjarnasonar (1828) og Þór Valtýssonar (1973) er frestað fram
á mánudagskvöld og pörun 4. umferðar ekki væntanleg fyrr en að henni
lokinni.
Úrslit 3. umferðar má finna hér og stöðu mótsins má finna hér.
