24.3.2010 kl. 17:01
Páll Ágúst Jónsson gengur í Goðann !
Páll Ágúst Jónsson (1895) er genginn til liðs við Goðann frá skákfélagi Siglufjarðar. Páll býr á höfuðborgarsvæðinu en er frá Siglufirði, eins og þó nokkrir félagsmenn í Goðanum.

Páll Ágúst Jónsson
Páll var í skákfélagi Siglufjarðar og tefldi með þeim í deildarkeppninni í haust. Hann tefldi ekkert með þeim í seinni hlutanum nú í mars.
Páll kemur til með að styrkja Goðann verulega og bjóðum við hann velkominn í Goðann !
