2.4.2008 kl. 23:56
Pétur efstur á æfingu.
Pétur Gíslason varð efstur á skákæfingunni sem fram fór í kvöld. Tefld var tvöföld umferð með 10 mín umhugsunartíma á mann í fyrri umferð er 5 mín umhugsunartíma í seinni umferð. Úrslit urðu eftirfarandi:
1. Pétur Gíslason 7,5 af 8 mögulegum
2. Baldvin Þ Jóhannesson 5
3. Ármann Olgeirsson 4,5
4. Hermann Aðalsteinsson 3
5. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Síðasta skákæfing vetrarins verður á Fosshóli miðvikudagskvöldið 16 apríl n.k. Þá er fyrirhuguð einkverskonar „uppskeru“ hátíð félagsins. Hátíðin verður auglýst nánar þegar nær dregur. H.A.
