Rúnar Ísleifsson á rauða dreglinum í Atlantic City 2016. Mynd: David Llada
Rúnar Ísleifsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld á Húsavík. Rúnar vann alla sína andstæðinga rétt eins og á Skákþinginu sem lauk nýlega. Allir tefldu við alla í gærkvöldi og var umhugsunartíminn 10 mín á mann.
Rúnar Ísleifsson 4 af 4
Smári Sigurðsson 3
Kristján Ingi Smárason 2
Hermann Aðalsteinsson 1
Sigurbjörn Ásmundsson 0
Næsta skákæfing verður á Húsavík mánudaginn 6. mars kl 19:30 og Aðalfundur Goðans kl 21:00 sama kvöld.
