Smári Sigurðson, Rúnar Ísleifsson og Kristján Ingi Smárason

Rúnar Ísleifsson varð Atskákmeistari Goðans 2023 þegar hann varð efstur á Atskákmóti Goðans 2023 sem fram fór á Húsavík í dag. Rúnar fékk 5 vinninga af 6 mögulegum.

Smári Sigurðsson varða annar, einnig með 5 vinninga en aðeins lægri á oddastigum. Kristján Ingi Smárason varð í 3. sæti með 4 vinninga og aðeins hærri á oddastigum en Sigurbörn Ásmundsson sem einnig hlaut 4 vinninga.

Lokastaðan

Surname, Name Rating Pts
1. Isleifsson, Runar 1807 5.0
2. Sigurdsson, Smari 1885 5.0
3. Smarason, Kristjan Ingi 1394 4.0
4. Asmundsson, Sigurbjorn 1452 4.0
5. Adalsteinsson, Hermann 1558 3.5
6. Thorgrimsson, Sigmundur 0 3.0
7. Gudjonsson, Ingi Haflidi 1451 2.5
8. Kotleva, Annija 0 2.0
9. Lesman Dorian 0 1.0

 

9 keppendur tóku þátt í mótinu og tefldar voru 6 umferðir með 15+5 umhugsunartíma.

Atskákmót Goðans 2023. Mynd: Railis Kotlevs
Atskákmót Goðans 2023. Mynd: Railis Kotlevs