Rúnar Ísleifsson varð Atskákmeistari Goðans 2023 þegar hann varð efstur á Atskákmóti Goðans 2023 sem fram fór á Húsavík í dag. Rúnar fékk 5 vinninga af 6 mögulegum.
Smári Sigurðsson varða annar, einnig með 5 vinninga en aðeins lægri á oddastigum. Kristján Ingi Smárason varð í 3. sæti með 4 vinninga og aðeins hærri á oddastigum en Sigurbörn Ásmundsson sem einnig hlaut 4 vinninga.
Lokastaðan
Surname, Name | Rating | Pts | |
---|---|---|---|
1. | Isleifsson, Runar | 1807 | 5.0 |
2. | Sigurdsson, Smari | 1885 | 5.0 |
3. | Smarason, Kristjan Ingi | 1394 | 4.0 |
4. | Asmundsson, Sigurbjorn | 1452 | 4.0 |
5. | Adalsteinsson, Hermann | 1558 | 3.5 |
6. | Thorgrimsson, Sigmundur | 0 | 3.0 |
7. | Gudjonsson, Ingi Haflidi | 1451 | 2.5 |
8. | Kotleva, Annija | 0 | 2.0 |
9. | Lesman Dorian | 0 | 1.0 |
9 keppendur tóku þátt í mótinu og tefldar voru 6 umferðir með 15+5 umhugsunartíma.