Ingimar Ingimarsson varð efstur á chess.com æfingu sem fram fór í gærkvöld. Ingimar vann allar sínar skákir 3 að tölu. Rúnar Ísleifsson varð annar og Ingi Hafliði þriðji.

Tefldar voru 3 umferðir með 10 mín umhugsunartíma á mann. 5 keppendur tóku þátt en óvenju margir gátu ekki verið með vegna annara verkefna.

Næsta skákæfing verður nk. mánudagskvöld, en staðseting liggur ekki fyrir.