23.9.2008 kl. 10:25
Sigur hjá Jakob í 4. umferð.
Jakob Sævar hafði sigur í skák sinni við Bjarna Jens Kristjánsson (1912) sem tefld var í gærkvöld.
Á miðvikudag kl 19:30 verður 5. umferð tefld. Þá teflir Jakob Sævar við FM Sigurð Daða Sigfússon (2324). Jakob verður með svart.
Jakob er sem stendur með 3 vinninga í 4 sæti þegar 4 umferðum af 7 er lokið. H.A.
