Tómas Veigar Sigurðarson
Skákþing Hugins í Þingeyjarsýslu hófst um sl. helgi. 11 skákmenn taka þátt í mótinu og er það teflt í tveim riðlum. Í Húsavíkur-riðli eru 6 keppendur sem tefla allir við alla. Þegar keppni þar er rúmlega hálfnuð er Sigurður Daníelsson efstur með fjóra vinninga af fimm mögulegurm. Sigurður hefur lokið öllum sínum skákum og tapaði aðeins einni skák, gegn Smára Sigurðssyni. Smári Sigurðsson er með fullt hús eftir þrjár skákir.en þar sem hann á eftir tvær skákir getur hann náð efsta sætinu í riðlinum vinni hann þær. Sex skákum er ólokið í riðlinum og skoða má stöðuna í Húsavíkur-riðli hér
Í Vestur-riðli, sem er tefldur á Vöglum í Fnjóskadal, eru fimm keppendur. Tómas Veigar Sigurðarson er efstur með þrjá vinninga eftir þrjár skákir. Næstur honum er Hermann Aðalsteinsson með 1,5 vinninga, en Hermann hefur lokið öllum sínum fjórum skákum. Í Vestur-riðli eru fjórar skákir eftir og skoða má stöðuna í Vestur-riðli hér.
Þegar öllum skákunum í riðlunum er lokið, fer fram Úrslitakeppni milli riðlanna, þannig að efsti maður úr hvorum riðli tefla tveggja skáka einvígi um sigur í mótinu og þar með meistaratiltil félagsins 2018. Þeir sem lenda í öðru sæti í riðlunum tefla um þriðja sætið og svo koll af kolli. Verði jafnt eftir þessar tvær skákir, tefla menn hraðskákir þar til úrslit fást.
Tímamörk bæði í riðlakeppninni og í úrslitakeppninni eru 90mín +30sek/leik. Reiknað er með að úrslitakeppnin fari fram í febrúar, en nánari tímasetning liggur ekki fyrir.
Skákir vestur
[pgn]
[Event „Meistaramót Hugins (N) – Flippflennifí“]
[Site „?“]
[Date „2018.01.12“]
[Round „1.1“]
[White „Adalsteinsson, Hermann“]
[Black „Isleifsson, Runar“]
[Result „0-1“]
[ECO „A00“]
[WhiteElo „1589“]
[BlackElo „1821“]
[PlyCount „70“]
[EventDate „2018.01.12“]
1. e4 e5 2. Nf3 Nf6 3. Nc3 Nc6 4. d4 exd4 5. Nxd4 d6 6. Bb5 Bd7 7. Bg5 Be7 8.
O-O O-O 9. Re1 Re8 10. Nxc6 bxc6 11. Bd3 h6 12. Bh4 Nh7 13. Bxe7 Qxe7 14. f4
Qf6 15. Qd2 Kh8 16. Qf2 g6 17. f5 Qe5 18. fxg6 fxg6 19. Qh4 Kg7 20. Rf1 Rf8 21.
Rxf8 Rxf8 22. Rb1 Nf6 23. Be2 g5 24. Qe1 Nxe4 25. Nxe4 Qxe4 26. Qc3+ Qe5 27.
Qc4 Be6 28. Qd3 Bd5 29. Bh5 Qf6 30. Qd2 Qf4 31. Qe2 Qd4+ 32. Kh1 Qe4 33. Qd2
Qf4 34. Qe2 Qf2 35. Qe7+ Rf7 0-1
[Event „Meistaramót Hugins (N) – Flippflennifí“]
[Site „?“]
[Date „2018.01.12“]
[Round „1.2“]
[White „Asmundsson, Sigurbjorn“]
[Black „Sigurdarson, Tomas Veigar“]
[Result „0-1“]
[ECO „A00“]
[WhiteElo „1417“]
[BlackElo „1981“]
[PlyCount „58“]
[EventDate „2018.01.12“]
1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Nc6 5. Nf3 Bd7 6. Bg5 f6 7. exf6 Nxf6 8. Bb5
Bd6 9. Bxc6 Bxc6 10. Ne5 Bb5 11. Bxf6 Qxf6 12. Qf3 Bxe5 13. dxe5 Qxe5+ 14. Qe3
Qxe3+ 15. fxe3 Ke7 16. Nd2 Rhf8 17. O-O-O Rf2 18. Rhg1 Bd3 19. Nf3 Rc2+ 20. Kb1
Be4 21. Ka1 Rf8 22. Rd2 Rxd2 23. Nxd2 Rf2 24. Nf3 Bxf3 25. gxf3 Kf6 26. f4 Rxh2
27. b3 Rc2 28. Rg5 Rxc3 29. Kb2 Rxe3 0-1
[Event „Meistaramót Hugins (N) – Flippflennifí“]
[Site „?“]
[Date „2018.01.14“]
[Round „4.1“]
[White „Olgeirsson, Armann“]
[Black „Sigurdarson, Tomas Veigar“]
[Result „0-1“]
[ECO „A00“]
[WhiteElo „1513“]
[BlackElo „1981“]
[PlyCount „80“]
[EventDate „2018.01.12“]
1. d4 Nf6 2. c4 g6 3. Nc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 c5 7. dxc5 dxc5 8. Qxd8
Rxd8 9. Bxc5 Nc6 10. Rd1 Nd7 11. Ba3 e6 12. Nge2 b6 13. b3 Bb7 14. Bd6 Nde5 15.
h3 f5 16. c5 bxc5 17. f4 Nf7 18. Bxc5 fxe4 19. Nxe4 Rxd1+ 20. Kxd1 Rd8+ 21. Ke1
Nce5 22. fxe5 Bxe4 23. Nc3 Bb7 24. Bc4 Bxe5 25. Ne2 Bxg2 26. Rg1 Bxh3 27. b4
Nd6 28. Bb3 a6 29. Nd4 Bxd4 30. Bxd4 Nb5 31. Bb2 Nd4 32. Rg3 Bf5 33. Ba4 h5 34.
Rg2 h4 35. Bd1 h3 36. Rh2 g5 37. Bc1 g4 38. Bf4 e5 39. Bg3 e4 40. Rd2 Kh7 0-1
[Event „Meistaramót Hugins (N) – Flippflennifí“]
[Site „?“]
[Date „2018.01.14“]
[Round „4.2“]
[White „Adalsteinsson, Hermann“]
[Black „Asmundsson, Sigurbjorn“]
[Result „1-0“]
[ECO „A00“]
[WhiteElo „1589“]
[BlackElo „1417“]
[PlyCount „35“]
[EventDate „2018.01.12“]
1. e4 e6 2. d4 Nc6 3. Nf3 d6 4. Bb5 Bd7 5. O-O e5 6. dxe5 dxe5 7. Nc3 Nf6 8.
Bxc6 bxc6 9. Nxe5 Bb4 10. Bg5 Bxc3 11. bxc3 Be6 12. Nxc6 Qxd1 13. Rfxd1 Nxe4
14. Bd2 O-O 15. f3 Nd6 16. Bf4 Nb5 17. Rd3 Bf5 18. Ne7+ 1-0
[Event „Meistaramót Hugins (N) – Flippflennifí“]
[Site „?“]
[Date „2018.01.13“]
[Round „2.2“]
[White „Olgeirsson, Armann“]
[Black „Adalsteinsson, Hermann“]
[Result „1/2-1/2“]
[ECO „A00“]
[WhiteElo „1513“]
[BlackElo „1589“]
[PlyCount „70“]
[EventDate „2018.01.12“]
1. d4 d5 2. Nf3 Nf6 3. c4 Bg4 4. Ne5 Bf5 5. Qb3 b6 6. e3 e6 7. Nc3 Be7 8. cxd5
exd5 9. Bb5+ Bd7 10. Nxd7 Nbxd7 11. Nxd5 O-O 12. Nxe7+ Qxe7 13. Bc6 Rad8 14.
Bd2 Nb8 15. Bf3 Rxd4 16. Be2 Rdd8 17. Rc1 Ne4 18. Bc3 c5 19. Qc2 Nxc3 20. Qxc3
Nc6 21. O-O Nb4 22. Qb3 Nc6 23. Rfe1 Qf6 24. Rcd1 Ne5 25. Rxd8 Rxd8 26. Rd1 g6
27. Rxd8+ Qxd8 28. Qd1 Qe7 29. b3 Nc6 30. Kf1 Qe5 31. g3 Nb4 32. a3 Nd5 33. Bc4
Nc3 34. Qf3 Qe7 35. Qf4 Ne4 1/2-1/2
[Event „Meistaramót Hugins (N) – Flippflennifí“]
[Site „?“]
[Date „2018.01.14“]
[Round „5.1“]
[White „Sigurdarson, Tomas Veigar“]
[Black „Adalsteinsson, Hermann“]
[Result „1-0“]
[ECO „A00“]
[WhiteElo „1981“]
[BlackElo „1589“]
[PlyCount „101“]
[EventDate „2018.01.12“]
1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bc4 Be7 4. c3 Nf6 5. d3 O-O 6. Nbd2 d6 7. Bb3 Bg4 8. Nf1
d5 9. Qe2 d4 10. Ng3 Qd7 11. h3 Be6 12. Bc2 Ne8 13. O-O f5 14. exf5 Bxf5 15.
Nxe5 Nxe5 16. Qxe5 c5 17. Nxf5 Rxf5 18. Bb3+ Kh8 19. Qe2 Qd6 20. Re1 Bh4 21.
Rf1 Qf6 22. Bd2 Re5 23. Qg4 h5 24. Qd7 Re2 25. Rae1 Bxf2+ 26. Kh1 Qe5 27. Qf7
Nf6 28. Bf4 Rxe1 29. Bxe5 Rxf1+ 30. Kh2 Bg1+ 31. Kg3 Ne4+ 32. dxe4 Rxf7 33.
Bxf7 Rf8 34. Bxh5 Rf2 35. cxd4 Rxb2 36. d5 Bd4 37. Bc7 Bf2+ 38. Kf3 Bh4 39. e5
c4 40. e6 Rb5 41. d6 Re5 42. e7 Bxe7 43. dxe7 Rxe7 44. Bd6 Re6 45. Bb4 b6 46.
Bg4 Re8 47. Bd7 Rd8 48. Bb5 c3 49. Bxc3 Rd5 50. a4 Rc5 51. Bd4 1-0
[/pgn]
Skákir austur
[pgn]
[Event „Meistaramót Hugins (N) 2018 – Flippstur“]
[Site „Vaglir og Húsavík“]
[Date „2018.01.15“]
[Round „2.2“]
[White „Karlsson, Sighvatur“]
[Black „Sigurdsson, Smari“]
[Result „1-0“]
[ECO „A00“]
[WhiteElo „1274“]
[BlackElo „1870“]
[PlyCount „123“]
[EventDate „2018.01.13“]
1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Nf6 5. Nc3 b5 6. Bb3 Be7 7. d3 O-O 8. O-O
d6 9. h3 Na5 10. Bd5 c6 11. Bb3 Nxb3 12. axb3 Bb7 13. Bg5 h6 14. Bxf6 Bxf6 15.
Ne2 d5 16. c3 g6 17. Qd2 Bg7 18. Qc2 Qd7 19. Rad1 c5 20. exd5 Bxd5 21. Nh2 Qe7
22. c4 Bb7 23. Rfe1 Qg5 24. Ng3 b4 25. Ne4 Qe7 26. Nf3 f5 27. Ned2 Rad8 28. Re2
Qd6 29. Ne1 e4 30. dxe4 Bxe4 31. Qc1 Bb7 32. Nef3 Bxf3 33. gxf3 Bd4 34. Nf1
Bxf2+ 35. Kxf2 Qxd1 36. Qxh6 Qd4+ 37. Kg2 Qf6 38. Kh1 Kf7 39. Qh7+ Qg7 40. Re7+
Kxe7 41. Qxg7+ Rf7 42. Qe5+ Kd7 43. Qxc5 Re7 44. Qxb4 Ke8 45. c5 Rd1 46. Qc4
Ree1 47. Kg1 Rc1 48. Qxa6 Rxc5 49. Qxg6+ Kd7 50. h4 Re6 51. Qg7+ Kd6 52. Qd4+
Rd5 53. Qb6+ Ke7 54. Qb7+ Rd7 55. Qb5 Rf6 56. Ne3 Ke6 57. Qc4+ Kd6 58. b4 Rff7
59. Qc5+ Ke6 60. f4 Rg7+ 61. Kf1 Rdf7 62. Qd5+ 1-0
[/pgn]
