25.9.2013 kl. 21:24
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á mánudagskvöld. Smári vann alla sína andstæðinga. Tefldar voru 7 mín skákir.
Staða efstu manna:
1. Smári Sigurðsson 7 af 7
2. Hermann Aðalsteinsson 5,5
3-4 Heimir Bessason 4,5
3-4 Ævar Ákason 4,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3
Aðrir minna.
Stjórn vill minna á Framsýnarmótið um næstu helgi.
