Smári Sigurðsson og Jakob Sævar Sigurðsson urðu efstir á næst síðustu Torneloæfing sem fram fór í kvöld. Þeir fengu 3,5 vinninga af 5 mögulegum. 7 keppendur voru mættir til leiks og tefldar voru 5 umferðir með 10+2 tímamörkum.
Aðeins ein Torneloæfing er eftir af vetrarstarfi Goðans og fer hún fram nk. fimmtudagskvöld kl 20:00. Að henni lokinni verður veturinn gerður upp og Æfingameistari Goðans 2021 krýndur. Allar líkur eru á því að Rúnar Ísleifsson hreppni hnossið í ár þar sem hann er með mjög öruggt forskot á næstu menn og útilokað að nokkur nái Rúnari að vinningum.
Lokastaðan í kvöld
↓ | # | Name | Age< | Gender | Score | Tie. | Init. rtg. | New rating |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gold
|
1 | Smári Sigurðsson | 50 | Male | 3½ | 14½ | ||
Silver
|
2 | Jakob Sævar Sigurðsson | 3½ | 11 | ||||
Bronze
|
3 | Rúnar Ísleifsson | 59 | 3 | 15 | |||
4 | Hermann Aðalsteinsson | 53 | Male | 3 | 11 | |||
5 | Sigurdur Danielsson | -258523 | 2½ | 12 | ||||
6 | Sigurbjorn Asmundsson | 51 | 2½ | 11½ | ||||
7 | Kristján Ingi Smárason | 13 | 2 | 11½ |