Reykjavík Open 2025
Þegar 7 umferðum af 9 er lokið á Reykjavík Open eru Smári Sigurðsson, Sigurður Eiríksson og Rúnar Ísleifsson efstir af okkar mönnum með 3 vinninga. Adam Ferenc Gulyas er með 2,5 vinninga, Kristján Ingi Smárason er með 2 vinninga, Ævar Ákason er með 1,5 vinninga og Hilmar Freyr Birgisson er með 1 vinning.
Áttunda og næst síðasta umferð fer fram kl 16:00 í dag. Smári, Sigurður og Adam tefla upp fyrir sig en aðrir fá stigalægri andstæðinga. Sjá má pörun 8. umferðar hér
Hér fyrir neðan má skoða nokkrar myndir frá mótinu.







