Í dag voru tefldar 2 umferðir á Reykjavík Open, önnur og þriðja umferð.

Rúnar Ísleifsson er kominn með 1,5 vinninga
Smári Sigurðsson er kominn með 1,5 vinninga
Sigurður Eiríksson er kominn með 1 vinning
Adam Ferenc Gulyas er kominn með 1 vinning
Kristján Ingi Smárason er kominn með 1 vinning

Ævar Ákason er Hilmar Freyr Birgisson eru enn að bíða eftir sínum fyrstu vinningum, en 6 umferðir eru eftir og því 6 vinningar eftir í pottinum.

Pörun 4. umferðar sem fer fram kl 15:00 á morgun föstudag. (kemur inn rétt bráðum)