Rúnar Ísleifsson. Mynd: David Llada

Reykjavík Open var að klárast núna síðdegis í dag. Rúnar Ísleifsson náði flestum vinningum af Goðamönnum eða fjórum alls. Adam Ferenc Gulyas fékk 3,5 vinninga.

Sigurður Eiríksson, Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason fengu 3 vinninga hver. Ævar Ákason fékk 2,5 vinninga og Hilmar Freyr Birgisson 2.

Parham Maghsoodloo frá Iran vann mótið en lokastöðuna má skoða hér

419 keppendur tóku þátt í mótinu sem er met.