30.10.2008 kl. 15:19
Staðan á miðvikudagsæfingum.
Pétur Gíslason hefur örugga forustu í samanlögðum vinningafjölda að loknum 5 skákæfingum á þessum vetri. Hann er með 10 vinningum meira en næsti maður. Pétur hefur 87% vinningshlutfall. Pétur og Baldvin eru einu skákmenn félagsins sem eru með 100% mætinga hlutfall.
Vinningastaðan á miðvikudagsæfingunum er eftirfarandi :
1. Pétur Gíslason 23,5 af 27 mögulegum !
2. Baldvin Þ Jóhannesson 13,5
3. Ármann Olgeirsson 10,5
4. Hermann Aðalsteinsson 9,5
5. Ketill Tryggvason 9
6. Baldur Daníelsson 6
7. Rúnar Ísleifsson 5,5
8. Smári Sigurðsson 4,5
9. Ævar Ákason 3,5
10. Sigurbjörn Ásmundsson 2,5
11 Jóhann Sigurðsson 2
12. Hallur B Reynisson 1
Það skal tekið fram að sumir hafa aðeins mætt á eina skákæfingu og eru því ekki með marga vinninga vegna þess. H.A.
