Tap hjá Barða í 5. umferð.

5. umferð í Skákþingi Reykjavíkur, var tefld í kvöld. Barði Einarsson tapaði fyrir Stefáni Arnalds (1953).  Barði er sem stendur í 36. sæti með 2 vinninga.

6. umferð verður tefld á föstudag. Þá verður Barði með svart á Dag Kjartansson (1483) H.A.