Hjálmar Theodórsson.

Gamlar skákmyndir frá Húsavík 001
Hjálmar Theodórsson var einn sterkasti skákmaður Húsvíkinga um árabil.  Hann varð skákmeistari Taflfélags Húsavíkur margoft.

Hjálmar varð Skákmeistari Norðlendinga tvisvar, árið 1965 (ásamt Hjörleifi Halldórssyni) og 1970.

Hjámar varð einnig Hraðskákmeistari Norðlendinga tvisvar, árið 1958 og 1960.

 

 

 

 

 

 

 

 

Hjálmar Theodórsson.