Þröstur Þórhallson er skákmáður ársins 2012

Þröstur Þórhallsson er skákmaður ársins 2012 að mati skák.is. Þröstur stóð sig afar vel á Ólympíuskákmótinu og hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í 25 tilraunum! Hann vann Braga Þorfinnsson í afar spennandi einvígi.

20120530 211233
 

Þröstur átti einnig skák ársins, gegn Tyrkjanum Muhammed Dastan á Ólympíuskákmótinu sem hægt er að nálgast hér. 

Og til að kóróna árið stóð Þröstur sig best allra á Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair sem fram fór við frábærar aðstæður í Hótel Natura síðustu helgi ársins.

Sjá nánari umfjöllun á skák.is