19.3.2012 kl. 17:05
Tryggvi og Eyþór skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla
Tryggvi Snær Hlinason og Eyþór Kári Ingólfsson urðu í dag skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla, skólamótið fór fram í dag. Tryggvi vann eldri flokkinn og Eyþór vann yngri flokkinn. Þeir hlutu báðir 4 vinninga af 4 mögulegum. Teflar voru 4 umferðir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á skák. Alls tóku 24 keppendur þátt í mótinu.

Eyþór Kári Ingólfsson og Tryggvi Snær Hlinason.
Efstu keppendur:
1-2 Tryggvi Snær, 900 4 4.0 8.5 10.0
Eyþór Kári, 600 4 4.0 8.0 10.0
3-6 Ingi Þór, 900 3 5.0 11.0 9.0
Líney Rúnars, 1000 3 4.0 9.0 6.0
Snorri Már, 500 3 4.0 8.0 6.0
Elín Heiða, 500 3 3.0 7.0 6.0
7-8 Sandra Sif, 800 2.5 4.0 8.0 6.5
Arnar Freyr, 600 2.5 2.5 5.5 6.5
9-15 Emilía Eir, 900 2 6.5 12.5 7.0
Sigtryggur Andri, 900 2 6.0 12.5 7.0
Pétur Rósberg, 800 2 4.0 8.0 5.0
Bjargey Ingólfs., 800 2 4.0 7.5 7.0
Aron Snær, 700 2 3.5 7.5 6.0
Haraldur Andri, 200 2 3.5 7.5 3.0
Baldur Örn, 500 2 3.0 6.5 4.0

Bræðurnir Sigtryggur Andri Vagnsson og Snorri Már Vagnsson.

Eyþór Kári Ingófsson.
Hægt er að skoða öll úrslit hér fyrir neðan.
