Ævar Ákason er Æfingameistari Goðans árið 2013. Ævar krækti í samtals 85,5 vinninga á skákæfingum í vetur og hafði nokkuð gott forskot á næstu menn.
Smári Sigurðsson kom næstur með 75 vinninga
Hermann Aðalsteinsson fékk 70 vinninga
Rúnar Ísleifsson fékk 68 vinninga
Sigurbjörn Ásmundsson fékk 62,5 vinninga
Heimir Bessason 60
Hlynur Snær Viðarsson 58,5
Aðrir fengu færri vinninga
Alls mættu 18 skákmenn á æfingar í vetur