Í dag mættum við sigurvegurunum frá því í fyrra G-Team Novy Bor fra Tékklandi. Meðalstig þeirra eru...
Hermann Aðalsteinsson
Það er ekki nóg með að Einar Hjalti Jensson (2349) hafði þegar tryggt sér sinn annan áfanga...
Sjötta og næstsíða umferð EM taflfélaga hófst kl. 13 í Bilbao á Spáni. Skákfélagið Huginn mætir Evrópumeisturunum,...
Í þessari umferð var teflt við Haladas fra Ungverjalandi. Það lið skipuðu Robert Ruck (2572), Miklos Nemeth...
Skákfélagið Huginn vann sigur á Ungverska liðinu Haladas á EM taflfélaga sem nú er í gangi í...
Í dag (gær)mættum við frönsku sveitinni Cercle d’Echecs de Bois Colombes með félaga okkar Bassem Amin á fyrsta...
Viðureignin í dag var dálítið öðruvísi en hinar. Ég hafði á tilfinningunni að slagurinn við Rússana daginn...
Vigfús Vigfússon skrifar. Við mættum Rússneskri súpersveit í dag Malakhite sem er með 2. varamann sem hefði...
Skákir okkar manna frá EM-taflfélaga má skoða hér í beinni.
Huginn mætir rússnesku ofursveitinni Malahite í 2. umferð EM-Taflfélaga í dag kl 15.00. Andstæðingar okkar manna eru yfir...

You must be logged in to post a comment.