Janúarmótið: Austurskákir
1. e4 c5 2. Nc3 e6 3. f4 d5 4. Nf3 Nc6 5. Bb5 a6 6. Bxc6+ bxc6 7. O-O Qc7 8. d3
Be7 9....
Hraðkvöld Hugins mánudaginn 1. febrúar
Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 1. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins...
Smári og Ingi Hafliði efstir á Skákþingi Goðans
Smári Sigurðsson og Ingi Hafliði Guðjónsson eru efstir með tvo vinninga á Skákþingi Goðans sem er nýlega hafið. Ævar Ákason, Kristján Ingi Smárason og...
Hraðkvöld Hugins mánudaginn 19. mars
Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 19. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða...
Elfar og Árni efstir á æfingu
Elfar Ingi Þorsteinsson og Batel Goitom Haile voru efst og jöfn á Huginsæfingu sem haldin var 19. mars sl. Bæði fengu 4v í fimm ...
Jólapakkamót Hugins 2019
Jólapakkaskákmót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks verður haldið laugardaginn 21. desember næstkomandi í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á...
Mánudagsæfingar Hugins hefjast aftur eftir sumarhlé
Barna- og unglingaæfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára...
Hraðskák í Hlöðufelli á mánudagskvöld
Mánudagskvöld 6. maí kl 19:30 verður teflt í Hlöðufelli á Húsavík. Tímamörk verða 7 mín + 2 sek á leik í viðbótartíma og tefldar verða 7 umferðir.
Mótið...
Frétttir af barna- og unglingastarfi Hugins
Skákfélagið Huginn er með barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni á mánudögum fyrir krakka á grunnskólaaldri. Svo hafa einnig verið séræfingar fyrir félagsmenn í Mjóddinni á þriðjudögum, miðvikudögum...
Dawid og Adam efstir á Huginsæfingu
Dawid Kolka vann eldri flokkinn á æfingu sem haldin var 11. apríl sl. með 7v af átta mögulegum. Dawid vann sex af þeim sjö...