Dawid og Óttar Örn efstir á æfingu

Dawid og Óttar Örn sigruðu í eldri og yngri flokk á æfingu sem haldin var í Mjóddinni þann 28. september síðastliðinn. Dawid var efstur í...

Huginn Íslandsmeistari annað árið í röð

Skákfélagið Huginn sigraði á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla sl. laugardag. Huginn vann 5-3 sigur á a-sveit Taflfélags Reykjavíkur í afar spennandi viðureign í...

Batel og Árni efst á Huginsæfingu

Batel Goitom Haile og Rayan Sharifa voru efst og jöfn með 4v af fimm mögulegum. Þau voru einnig jöfn eftir fyrsta stigaútreikning en Batel...

Ísak Orri sigraði á Huginsæfingu

Ísak Orri Karlsson vann æfinguna sem haldin var 26. október sl. Mest var hægt að fá 6 vinninga á æfingunni þ.e. 5 fyrir skákirnar...

Tómas Veigar sigurvegari Janúarmótsins – Vestrið með besta liðið

Nú er lokið því mikla og krefjandi verkefni að halda skákmót í fullri lengd fyrir keppendur frá gervöllu Norðurlandi. Janúarmótinu lauk í dag með pompi og...

Rúnar og Sigurbjörn efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Sigurbjörn Ásmundsson urðu efstir með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi á Furuvöllum (Vaglir). 5...

Ný alþjóðleg skákstig 1. apríl

Ný alþjóðleg skákstig komu út í gær 1. apríl. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahæstu Huginsfélaga með 2560 stig og þriðji stigahæsti Íslendingurinn. Stefán Kristjánsson...

Borgarskákmótið 2014 fer fram á mánudaginn

Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 11. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin Taflfélag Reykjavíkur...

EM-taflfélaga Pistill 3. umferðar

Viðureignin í dag var dálítið öðruvísi en hinar. Ég hafði á tilfinningunni að slagurinn við Rússana daginn áður sæti örlitið í okkar mönnum enda...

Mánudagsæfingar Hugins hefjast aftur eftir sumarhlé

Barna- og unglingaæfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur.  Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára...

Mest lesið