Ný skákstig 1. mars – Margir hækka mikið vegna breytinga hjá Fide

Vegna breytinga á skákstigum hjá Fide sem taka gildi á morgun 1. mars hækka allir félagsmenn sem höfðu lægri skákstig en 2000 1. febrúar...

Janúarmótið – Pörun klár

Pörun fyrir Janúarmót Hugins á norðursvæði er klár á chess-results. Hér má sjá pörun fyrir vestur-riðilinn og hér fyrir austur-riðilinn. 1-2. umferð verður tefld laugardaginn...

Huginn með forystu eftir 1. umferð

Skákfélagið Huginn er í forystu að lokinni fyrstu umferð Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í gærkvöld í Rimaskóla. Huginn vann 7-1 sigur á eigin...

Heimsmeistarinn mætir til leiks í dag!

Þriðja umferð Evrópumóts landsliða fer fram í dag í Laugardalshöllinni. Heimsmeistarinn sjálfur, Magnus Carlsen, mætir til leiks í dag en hann hvíldi í tveimur...

Íslandsmót Skákfélaga fer fram 14-16 október

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga 2022-23 fer fram helgina 14-16 október. Reikna má með að mótið fari fram í Fjölnishöllinni í Reykjavík, en það er...

Rúnar og Sigurður unnu riðlakeppni Janúarmótsins

Rúnar Ísleifsson og Sigurður Daníelsson unnu riðlakeppni Janúarmóts Hugins sem lauk í gær. Rúnar stóð uppi sem sigurvegari í Vestur-riðli með 3 vinninga af 4...

Mánudagsæfingar Hugins hefjast aftur eftir sumarhlé

Barna- og unglingaæfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta vetur.  Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára...

Óskar og Adrian efstir á Huginsæfingu

Á æfingunni 13. mars sl. vann Óskar Víkingur Davíðsson eldri flokkinn með 6v af sex  mögulegum en Adrian Efraím Beniaminsson Fer vann yngri flokkinn...

Janúarmót Hugins á norðursvæði hefst 3. janúar

Nýtt skákmót, Janúarmót Hugins, hefst á Húsavík og Laugum laugardaginn 3. janúar nk. Mótið verður nokkuð öðruvísi er önnur mót sem Huginn hefur haldið...

Ólympíufarinn: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Kynningar á Ólympíuförunum sem þátt taka í Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Tromsö (eða Sochi ) dagana 1.-14. ágúst nk. standa yfir á skák.is....

Mest lesið