Óttar Örn með fullt hús á æfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon sigraði á æfingu sem haldin var þann 24. apríl sl. Óttar Örn fékk 5v í jafn mörgum skákum eða fullt...

Rúnar efstur á Torneloæfing

Rúnar Ísleifsson varð efstur á Torneloæfingu í kvöld. 5 keppendur tefldu 7+2 mín skákir. Lokastaðan. Rúnar Ísleifsson              3 vinningar Sigurður Daníelsson ...

Kristófer efstur á hraðkvöldi Hugins

Kristófer Ómarsson og Elsa María Kristínardóttir voru efst og jöfn með 7v á hraðkvöldi Hugins í Mjóddinni sem haldið var 27. apríl sl. Kristófer hafði betur í...

Hraðskákkeppni taflfélaga, lækkuð þátttökugjöld

Hraðskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvæmt nú eftir verslunarmannahelgi. Þetta er í 21. skipti sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari. Í...

Rúnar efstur á æfingu á Húsavík

Rúnar Ísleifsson varð efstur með fullt hús vinninga á fyrstu skákæfingu ársins á Húsavík sem fram fór sl. mánudagskvöld. Rúnar fékk 5 vinninga af...

Kári efstur á æfingu

Kári Arnór Kárason varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Kári fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tefldar vour skákir...

Stefán Orri og Gunnar Freyr efstir á æfingu

Það var skipt í tvo flokka á æfingunni 6. mars sl. Stefán Orri Davíðsson vann eldri flokkinn með 4,5v af fimm mögulegum en Gunnar...

Páskaskákmótið á laugardagskvöld

Páskaskákmót Hugins á norðursvæði fer fram laugardagskvöldið 28. mars í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík Mótið hefst kl 20:00 og lýkur fyrir kl 23:00.   Tímamörk...

Davíð og Sævar efstir á Meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson (2331) og Sævar Bjarnason (2095) og  eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni fjórðu umferð Meistaramóts Hugins (suðursvæði) sem fram fór...

Vigfús sigraði á hraðkvöldi

Næst síðasta hraðkvöld vetrarins hjá Huginn fór fram síðasta mánudag 8. maí. 11 keppendur mættu til leiks á einu af sterkari hraðkvöldum vetrarins. Úrslitin...

Mest lesið