Í dag er kynnt til leiks á skákhuginn.is, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, sem teflir á öðru borði í kvennaliðinu...
Fréttir
Lokaumferð EM kvenna fór fram í dag í borginni Plovdiv í Búlgaríu. Stórhuginn Lenka Ptácníková (2310) mætti búlgörsku...
Kynningar á Ólympíuförunum sem þátt taka í Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Tromsö (eða Sochi ) dagana...
Um þessar mundir berjast sterkustu skákkonur heims um Evrópumeistaratitil kvenna, en orrustan fer fram í borginni Plovdiv í...
Stórhuginn Robin Van Kampen var meðal keppenda á Hollenska meistaramótinu í skák, sem lauk í dag. Teflt...
Lenka Ptacnikova (2310) vann góðan sigur á Sopiko Guramishvili (2402) frá Georgíu á EM-kvenna sem stendur yfir í Búlgaríu....
FM Magnús Örn Úlfarsson (2380) er genginn til liðs við Skákfélagið Hugin. Þessi geðþekki keppnismaður hefur lengi...
Stórmeistarinn og Huginsfélaginn Robin Van Kampen tekur þátt í Hollenska meistarmótinu í skák sem hófst í gær...
EM kvenna hófst í fyrradag í Plovdid í Búlgaríu. Meðal keppenda er Lenka Ptácníková (2310). Lenka hefur...
Skákreglur FIDE breyttust lítilsháttar 1. júlí sl. Fæstar breytingarnar hafa mikið gildi fyrir hinn almenna íslenska skákmann...

You must be logged in to post a comment.