Davíð á sigurbraut á Meistaramóti Hugins

Davíðs Kjartansson er einn efstur með 5v. að loknum 5. umferðum á Meistaramóti Hugins. Í fimmtu umferð sem fram fór sl mánudagskvöld tefldi Davíð...

Davíð og Sævar efstir á meistaramóti Hugins

Davíð Kjartansson og Sævar Bjarnason eru efstir og jafnir með 3v að loknum þremur fyrstu umferðunum á Meistaramóti Hugins. Þeir hafa ekki sýnt andstæðingum...

Skákir meistaramóts Hugins (N) 2016

1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bc4 Nf6 4. d3 Be7 5. Nbd2 d6 6. c3 Bg4 7. Nf1 Na5 8. Bb5+ Bd7 9....

Skákþing Hugins á Húsavík: Skákir 4.-7. umferðar

Það hefur aðeins farið framhjá fótfráustu mönnum heims að Skákþingi Hugins á norðursvæði lauk um liðna helgi með sigri skógarvarðarins Rúnars Ísleifssonar. Rúnar hefur nú...

Janúarmótið: Austurskákir

  1. e4 c5 2. Nc3 e6 3. f4 d5 4. Nf3 Nc6 5. Bb5 a6 6. Bxc6+ bxc6 7. O-O Qc7 8. d3 Be7 9....

Janúarmótið: Vesturskákir

  1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. d4 exd4 4. Nxd4 Nf6 5. Nxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. exd5 cxd5 8. O-O Bd6 9....

Janúarmótið: Skákir úr villta vestrinu

Komiði sæl, Kristján heiti ég Ólafsson. Í villta vestrinu eru menn vanir að sjá kú reka stígvél á milli þess sem þær leika við hvurn sinn...

Janúarmótið: Skákir að austan

Kæru vesturlönd. Héðan er allt gott að frétta. Kosningarnar gengu vel (ég vann, jibbí!) og litasjónvarpið er alveg að verða tilbúið. Okkar færustu vísindamenn vinna...

Politiken Cup – Gawain í 1-3. sæti

Gawain Jones (2665) er sem stendur í 1-3 sæti á Politiken Cup sem stendur yfir í Danmörku. Gawain er með 5,5 vinninga af 6 mögulegum, ásamt tveimur...

EM kvenna – Lenka með sigur í lokaumferðinni

Lokaumferð EM kvenna fór fram í dag í borginni Plovdiv í Búlgaríu. Stórhuginn Lenka Ptácníková (2310) mætti búlgörsku skákkonunni Nurgyul Salimova (1908) og hafði sigur í...

Mest lesið