Stefán, Kristján og Björn

Héraðsmót HSÞ í skák fyrir börn á grunnskólaaldri fór fram á Laugum í dag. Góð þátttaka var í mótinu, en 20 krakkar tóku þá í því.

Stefán, Kristján og Björn

 

Kristján Davíð Björnsson varð héraðsmeistari í flokki 13-15 ára annað árið í röð, en hann vann alla sína andstæðinga. Stefán Bogi Aðalsteinsson varð annar og Björn Gunnar Jónsson þriðji.

Lokastaðan í flokki 13-15 ára

Kristján Davíð Björnsson  4 vinninga
Stefán Bogi Aðalsteinsson 3
Björn Gunnar Jónsson       2
Ari Ingólfsson                     1
Heiðrún Helgadóttir            0

 

 

Eyþór, Indriði og Magnús

 

Indriði Ketilsson varð héraðsmeistari í flokki 9-12 ára en hann vann alla sína andstæðinga. Eyþór Rúnarsson varð í öðru sæti með 4 vinninga og Magnús Máni Sigurgeirsson varð þriðji með 3 vinninga.

Lokastaðan í flokki 9-12 ára.
Indriði Ketilsson                         5 vinningar
Eyþór Rúnarsson                       4
Magnús Máni Sigurgeirsson      3
Jón Andri Hnikarrsson               2,5
Viktor Breki Hjartarson              2
Guðrún Karen Sigurðardóttir     2
Björn Rúnar Jónsson                 2

 

Ingþór, Kristján og Sváfnir

 

Kristján Ingi Smárason varð héraðsmeistari í flokki 8 ára og yngri með 4 vinningum af 5 mögulegum. Ingþór Ketilsson varð í öðru sæti með 3 vinninga og Sváfnir Ragnarsson varð í þriðja sæti einnig með 3 vinninga.

Lokastaðan í flokki 8 ára og yngri.
Kristján Ingi Smárason             4 vinningar
Ingþór Ketilsson                        3
Sváfnir Ragnarsson                  3
Daníel Örn Sigurðarson            2,5
Ívar Rúnarsson                          2
Dóra Kristín Guðmundsdóttir     2
Gunnar Marteinsson                 1,5
Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir 1,5

 

Keppendur í flokki 8 ára og yngri og flokki 9-12 ára tefldu saman í einum hóp eftir monrad-kerfi alls fimm umferðir. Tímamörk í öllum flokkum voru 10 mín á mann.

Frá mótinu í dag.

 

 

 

Aníta Karin Guttesen tók meðfylgjandi myndir.