Rúnar Ísleifsson og Sigurður Daníelsson

Búið er að opna fyrir skráningar í Skákþing Goðans 2021. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig til leiks sem fyrst. Rúnar Ísleifsson vann mótið árið 2019 og 2020. Verður nýr meistari krýndur í ár ?

 

Rúnar Ísleifsson

 

Skráningarform

Þegar skráðir keppendur

Nánar um Skákþing Goðans 2021