Sigurður Daníelsson er Páskaatskákmeistari Goðans 2021

0
1821

Sigurður Daníelsson vann sigur á Páskaatskákmóti Goðans 2021 sem fram fór laugardaginn 27 mars. Sigurður og Smári Sigurðsson fengu 5,5 vinninga úr 7 skákum, en Sigurður varð örlítið hærri á oddastigum og hreppti því fyrsta sætið. Jakob Sævar Sigurðsson varð svo í þriðja sæti með 5 vinninga. 11 keppendur tóku þátt í mótinu, þar af einn búsettur á Spáni og þar sem mótið var á netinu gat hann verið með.

Mótið átti að fara fram í Framsýnarsalnum yfir borðið þennan sama dag, en vegna sóttvarnar ráðstafana var ákveðið að færa mótið yfir á Tornelo vefinn sem við þekkjum svo vel og höfum notað mikið í vetur.

Lokastaðan.

Name Age Score Tie. Buch. Prog. Sonn. Init. rtg. A.O.Rtg. New rating
1 Sigurdur Danielsson 69 27½ 27½ 22 19.75 1939 1734 1946↑7
2 Smári Sigurðsson 50 27 27 21 19.25 1929 1719 1933↑4
3 Jakob Sævar Sigurðsson 5 28½ 28½ 20½ 21.25 1830 1757 1845↑15
4 Hermann Aðalsteinsson 53 4 24½ 24½ 13½ 9.25 1722 1789 1725↑3
5 Kristján Ingi Smárason 4 20 20 11 8 1651 1814 1664↑13
6 Hilmar Freyr Birgisson 28 4 19½ 19½ 15 7 1465 1791 1504↑39
7 Hannibal G 25 25 14½ 8 1596 1725 1609↑13
8 Adrián Benedicto 29 3 22½ 22½ 14 3 1648 1788 1635 (17/20)
9 Rúnar Ísleifsson 59 20½ 20½ 13½ 8.5 1947 1706 1927↓20
10 Sigurbjorn Asmundsson 51 2 23½ 23½ 13 5 1645 1706 1626↓19
11 Vladimir Mihalik 58 1 20½ 20½ 7 0 1200 1621 1221 (6/20)

 

Gríðarleg einbeiting fyrir framan skjáinn.