31.3.2012 kl. 11:23
Smári páskaskákmeistari Goðans 2012
Smári Sigurðsson vann sigur á páskákmóti Goðans í skák sem fram fór í gærkvöld. Smári leyfði jafntefli gegn Jakob bróður sínum en vann allar aðrar skákir. Smári vann því öruggan sigur með 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Rúnar ísleifsson varð í öðru sæti og Jakob Sævar í þriðja. Snorri Hallgrímsson vann sigur í yngri flokki.
Hlynur, Rúnar, Smári, Snorri, Valur og Jakob Sævar.
1 Smári Sigurðsson, 1665 6.5 2-3 Rúnar Ísleifsson, 1695 5 Jakob Sævar Sigurðsson, 1683 5 4 Hermann Aðalsteinsson, 1336 4.5 5-6 Snorri Hallgrímsson, 1323 4 Sigurjón Benediktsson, 1520 4 7 Ármann Olgeirsson, 1413 3.5 8-9 Sigurbjörn Ásmundsson, 1201 3 Hlynur Snær Viðarsson, 1096 3 10 Árni Garðar Helgason, 1.5 11-12 Sighvatur Karlsson, 1318 1 Valur Heiðar Einarsson, 1127 1