19 ungir skákmenn mættu til leiks á Huginsæfingu í Mjóddinni þann 22. september sl. Vigfús var mættur...
Vigfús Vigfússon
Í lokaumferðinni í Evrópukeppni Taflfélaga var teflt við Minsk frá Hvíta Rússlandi. Þeir voru stigahærri á öllum...
Davíð Kjartansson (2331) hélt áfram sigurgöngu sinni á Meistaramóti Hugins síðastliðið þriðjudagskvöld þegar hann vann áttundu skákina...
FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) fetaði í kvöld í spor Fabiano Caruana þegar hann vann sína sjöundu skák...
Stelpuæfingar Skákfélagsins Hugins eru byrjaðar en þær verða í vetur á miðvikudögum og hefjast kl. 17:15. Fyrirkomulagið...
Það var ágætis þátttaka á fyrstu æfingu í Mjóddinni eftir sumarhlé sem haldin var 1. september sl....
FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) reynir að gera sitt besta til að halda í við Fabiano Caruana. Í sjöttu...
FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) vann alþjóðlega meistarann Sævar Bjarnason (2095) í uppgjöri efstu manna í fimmtu umferð...
Davíð Kjartansson (2331) og Sævar Bjarnason (2095) og eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni...
Barna- og unglingaæfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 1. september 2014. Taflið byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagið verður það sama og síðasta...

You must be logged in to post a comment.