Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

maí
21
Þri
Framsýn 10 mín mót @ Framsýn Union
maí 21 @ 19:30 – 22:00
Framsýn 10 mín mót @ Framsýn Union

Reiknað mót til hraðskákstiga kl. 19:30 í Framsýn. 7 umferðir 10 mín á mann.

Forskráning hér

Skráðir keppendur

 

maí
27
Mán
Lokamót – Framsýn @ Framsýn
maí 27 @ 19:30 – 22:00
Lokamót - Framsýn @ Framsýn

Loka skákæfing/mót fyrir sumarfrí Goðans fer fram mánudagskvöldið 27. maí kl 19:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tefldar verða 7 umferðir og verður umhugsunartíminn 10 mín sléttar. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga hjá FIDE.

Skráning í mótið fer fram hér.

Þegar skráðir keppendur

júl
20
Lau
Sumarskákmót Goðans 2024 @ Hlöðufell (International chess day 20 july)
júl 20 @ 14:00 – 16:00
Sumarskákmót Goðans 2024 @ Hlöðufell (International chess day 20 july)

Sumar/úti-skákmót Goðans 2024 fer fram laugardaginn 20 júlí á pallinum við Hlöðufell á Húsavík. Mótið verður partur af heimsmets tilraun hjá Fide. Mótið 7 umferðir með 10 mín skákum og verður reiknað til hraðskákstiga. Það verður opið öllum áhugasömum.

Skráning í mótið hér

Skráðir keppendur

Godinn summer/outdoor chess tournament 2024 will take place on Saturday, July 20 at the platform at Hlöðufell in Húsavík. The tournament will be part of a world record attempt by Fide. We will play 7 rounds of 10 min games and it will be rated for blitz elo chess points. It will be open to anyone interested.

Sign up for the tournament

Registerd players

ágú
26
Mán
Félagsfundur og skákæfing @ Framsýn (óstaðfest)
ágú 26 @ 19:00 – 20:30
Félagsfundur og skákæfing @ Framsýn (óstaðfest)

Skákstarf hefst með skákæfingu og félagsfundi 26. ágúst, sennilega í Framsýnarsalnum. Reiknað er með að skákæfingin hefjist kl 19:00 og svo félagsfundur kl 21:00. Mikilvægt að sem flestir sjái sér fært að mæta á félagsfundinn amk. þar sem mikilvæg málefni verða rædd.

okt
4
Fös
Íslandsmót Skákfélaga – fyrri hluti @ Rimaskóli eða Fjölnishöll
okt 4 @ 19:00 – okt 6 @ 15:00
Íslandsmót Skákfélaga - fyrri hluti @ Rimaskóli eða Fjölnishöll

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga er settur á 4-6 október 2024. Staðsetning er óákveðin, en líklega Rimaskóli.

Nánar um Íslandsmót skákfélaga hér.