Smári og Ingi Hafliði efstir á Skákþingi Goðans
Smári Sigurðsson og Ingi Hafliði Guðjónsson eru efstir með tvo vinninga á Skákþingi Goðans sem er nýlega hafið. Ævar Ákason, Kristján Ingi Smárason og...
Skákþing Goðans 2023 að hefjast
Um hádegi í gær varð ljóst að 8 keppendur mun taka þátt í Skákþingi Goðans 2023. Pörun í mótið var framkvæmd strax þegar keppendafjöldinn...
Ingi og Hermann efstir á æfingu
Ingi Hafliði Guðjónsson og Hermann Aðalsteinsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld á Húsavík. Ingi og Hermann fengu 2,5...
Skákþing Goðans 2023 fer fram í febrúar
Skákþing Goðans 2023 mun fara fram dagana 1-28 febrúar, en nákvæmar tímasetningar liggja ekki fyrir. Mótinu verður allir við alla (round robin) með 60...
Goðinn vex og dafnar
Skákfélagið Goðinn hefur heldur betur vaxið og dafnað á árinu 2022. Þó nokkrir hafa bæst við félagatalið sem stendur í 73 um áramót. Goðinn...
Kári Arnór vann jólamót Goðans
Kári Arnór Kárason vann öruggan sigur á jólamóti Goðans sem fór fram í gærkvöld á Húsavík. Kári Arnór vann allar sínar skákir 5 að...
Jólamót Goðans fer fram 28 desember
Jólamót Goðans 2022 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík miðvikudagskvöldið 28 desember kl 20:30. Mótið verður 5 umferða atskákmót með 10+5 tímamörkum.
Skráning í mótið...
Smári er hraðskákmeistari Goðans 2022
Smári Sigurðsson vann mjög öruggan sigur á 18. Hraðskákmóti Goðans sem fram fór á Húsavík í dag. Smári fékk 13,5 vinninga af 14 mögulegum...
Hraðskákmót Goðans 2022 fer fram 11 desember
Hið árlega Hraðskákmót Skákfélagsins Goðans fer fram sunnudaginn 11. desember í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið hefst kl 13:00 og áætluð mótslok eru um kl....
Rúnar efstur á æfingu
Rúnar Ísleifsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Husavík í gærkvöld. Rúnar fékk 3,5 vinninga af 5 mögulegum á jafnri æfingu þar...
Kristján Ingi vann til bronsverðlauna á Íslandsmótinu
Kristján Ingi Smárason varð í þriðja sæti á Íslandsmóti ungmenna (u-14) sem lauk nú síðdegis í Garðabæ. Kristján Ingi fékk 4,5 vinninga af 7...
Skákþing Goðans 2023
Skákþing Goðans – Meistaramót 2023 fer fram helgarnar 13-15 janúar og 20-21 janúar nk. Fyrri keppnis helgin (1-4 umferð) verður tefld á Húsavík 13-15...
Smári er atskákmeistari Goðans 2022
Smári Sigurðsson vann sigur á Atskákmeistaramóti Goðans 2022 sem fram fór á Húsavík í dag. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum og tapaði...
Smári og Rúnar efstir á æfingu
Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór í gær á Húsavík. Báðir fengu þeir 3 vinninga. Tefldar...
Atskákmót Goðans 2022 fer fram 12. nóvember
Hið árlega Atskákmót Goðans 2022 fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík laugardaginn 12. nóvember og hefst mótið kl 10:30. Tefldar verða 7 umferðir og...
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur með fullu húsi á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gær. Smári fékk 3 vinninga af 3 mögulegum. Umhugsunartíminn...
Rúnar efstur á æfingu.
Rúnar Ísleifsson varð efstur með fullt hús á skákæfingu sem fram fór að Vöglum í gærkvöld. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á...
A-sveit Goðans í 4. sæti eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga
Fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lauk í Fjölnishöllinni síðdegis á sunnudag. 16 skákmenn tóku þátt fyrir hönd Goðans sem gat stillt upp A og B-liði...
Íslandsmót skákfélaga fer fram um helgina
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina í Fjölnishöllinni í Grafvarvogi. Lið í Úrvalsdeild hefja reyndar leik á fimmtudagskvöldið en aðrar deildir hefjast...
Oliver vann sigur á SKÁKMÝ mótinu 2022
Þýski Fide-meistarinn Oliver Bewersdorff (2231) vann sigur á SKÁKMÝ mótinu 2022 sem fram fór á Mývatn – Berjaya Iceland Hotels í Reykjahlíð um helgina....