Tómas efstur á chess.com æfingu

Tómas Veigar Sigurðarson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á chess.com í gærkvöld. Tómas vann allar sínar skákir 5 að tölu. Hermann Aðalsteinsson...

Rúnar efstur á æfingu

Rúnar Ísleifsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór að Vöglum í Fnjóskadal í gærkvöld. Rúnar fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Sigurbjörn Ásmundsson...

Smári sigurvegari Septembermóts Goðans

Smári Sigurðsson vann öruggan sigur á septembermóti Goðans 2023 sem fram fór á Húsavik í gærkvöldi. Smári fékk 6, 5 vinninga af 7 mögulegum...

Septembermót Goðans fer fram á mánudagskvöld

Septemberskákmót Goðans 2023 fer fram í Framsýnarsalnum mánudagskvöldið 18. september og hefst það kl 20:00. Mótið er hraðskákmót og eru tímamörkin 5 mín með...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur með 5 vinninga af 5 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum á Húsavík nú í kvöld. Hilmar Freyr...

Kristijonas og Kristján efstir á fyrstu æfingu vetrarins

Kristijonas Valanciunas og Kristján Ingi Smarason urðu efstir og jafnir á fyrstu skákæfingu vetrarins sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Báðir fengu þeir...

Fyrsta skákæfingin í kvöld kl 19:00 – Félagsfundur kl 21:00

Vetrarstarf Skákfélagins Goðans 2023-24 hefst í kvöld, mánudagskvöldið 4. september með skákæfingu og félagsfundi í Framsýnarsalnum á Húsavík. Skákæfingin hefst kl 19:00 og félagsfundurinn...

Íslandsmót Skákfélaga 13-15 október í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga 2023-24 fer fram helgina 13-15 október í Rimaskóla. (Ekki Fjölnishöll). Smávægilegar breytingar eru á umferðatímum. 1. umferð hefst kl 19:00  föstudaginn ...

Vetrarstarf Goðans hefst 4. september með æfingu og félagsfundi

Vetrarstarf Skákfélagins Goðans 2023-24 hefst mánudagskvöldið 4. september með skákæfingu og félagsfundi í Framsýnarsalnum á Húsavík. Skákæfingin hefst kl 19:00 og félagsfundurinn fer síðan...

Ný skákstig 1. júní

Ný skákstig voru gefin út í gær 1. júní. Einungis Maíhraðskákmót Goðans kom til útreiknings og breyttust því aðeins hraðskákstig hjá félagsmönnum, þar sem...

Smári vann sigur á Maíhraðskákmóti Goðans

Smári Sigurðsson vann sigur á Maíhraðskákmóti Goðans 2023 sem fram fór að Vöglum í Vaglaskógi í dag. Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum....

Maíhraðskákmót Goðans 2023 verður 6. maí á Vöglum

Síðasti viðburður skáktímabilsins 2022-23 hjá Skákfélaginu Goðanum verður Maíhraðskákmót Goðans sem fram fer að Vöglum í Fnjóskadal laugardaginn 6. maí kl 14:00. Áætlað er að mótinu...

Ný alþjóðleg skákstig 1. maí

Ný alþjóðleg skákstig voru gefin út í dag. Rétt eins og fyrir mánuði síðan hækkar Kristján Ingi Smárason mest allra félagsmanna, eftir góðan árangur...

Goðinn chess tournament 1 og 2 um helgina á Chess.com

Efnt verður til tveggja net-skákmóta um helgina á chess.com. Fyrra mótið kallast Godinn chess tournament 1 og hefst stundvíslega kl 20:30 sunnudagskvöldið 30. apríl...

Skákdögum Völsungs lauk í gær

Síðasti skákdagur Völsungs í bili amk. fór fram í Vallarhúsi Völsungs við PCC-völlinn á Húsavík í gær. Skákdagar Völsungs var tilraun hjá Goðanum og...

Sigurbjörn efstur á Godinn Blitz 2

Sigurbjörn Ásmudsson varð efstur á Godinn Blitz 2 skákæfingunni sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Sigurbjörn fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum og...

Godinn Rapid – Smári aftur efstur á æfingu

Godinn Rapid fór fram í dag á Húsavík. Smári Sigurðsson varð efstur með 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar Ísleifsson varð annar með 4...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur með 6 vinninga af 7 mögulegum á fyrstu Godinn Blitz 1. sem fram fór í gærkvöldi á Húsavík. Hermann Aðalsteinsson...

Goðinn blitz og rapid framundan

Þrjú stutt en reiknuð mót/æfing til Fide-skákstiga eru framundan á næstu dögum. Mánudagskvöldið 17 apríl kl 20:00 fer fram fyrsta Godinn Blitz mótið, sem...

Áskell héraðsmeistari HSÞ í skák 2023

Áskell Örn Kárason (Umf. Efling) vann sigur á Héraðsmóti HSÞ í skák 2023 sem fram fór í Skjólbrekku í Mývantssveit í dag. Áskell fékk...