Afmælismót Goðans í Skjólbrekku Samantekt
20 ára afmælismóti Goðans lauk í gær í Skjólbrekku í Mývatnssveit, með naumum sigri alþjóðlega meistarans Björns Þorfinnssonar. Enski stórmeistarinn Simon Williams varð sjónarmun...
Lokaumferðin hafin í Skjólbrekku
Beinar útsendingar frá lokaumferð 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 má nálgast hér að neðan. Bragi og Björn Þorfinnssynir mætast á efsta borði og svo Jón...
5 umferð í beinni
Fimmta og næst síðasta umferð á 20 ára afmælismóti Goðans er hafin. Hægt er að horfa á í beinni hér að neðan.
4. umferð í beinni
Beinar útsendingar frá skákum í 4. umferð 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 má nálgast hér að neðan. Björn Þorfinnsson og Þröstur hafa fullt hús...
3 umferð í Skjólbrekku í beinni
Beinar útsendingar frá skákum í 3. umferð 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 má nálgast hér að neðan. Stigahæstu menn misstu nokkur jafntefli í 2. umferð...
Afmælismótið hafið í Skjólbrekku
Stórglæsilegt 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 hófst í gærköld með fyrstu umferð. Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri Þingeyjarsveitar lék fyrsta leiknum í skák stórmeistarans Simon...
Fjöltefli við GM Simon Willams í kvöld kl 20:30
Í tengslum við 20 ára afmælisskákmót Goðans um helgina verður efnt til fjölteflis við enska stórmeistarann Simon Williams sem fer fram á veitingastaðnum Hlöðufelli...
20 ára afmælismót skákfélagins Goðans 13-16 mars í Skjólbrekku
20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 hefst fimmtudagskvöldið 13. mars kl. 19.00. Motið fer fram í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit. Tefldar verða sex umferðir eftir...
Íslandsmóti skákfélaga lokið – A sveitin hársbreidd frá því að vinna sig upp
Íslandsmóti Skákfélaga 2024-25 lauk helgina 1-2 mars í Rimaskóla. Segja má að öllum þremur skáksveitum Goðans hafi gegnið mun betur en horfur voru á...
Fjórir stórmeistarar skráðir á afmælismót Goðans í Skjólbrekku
Nú eru um 6 vikur þangað til 20 ára afmælismót Goðans fer fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og hefur skráning farið vel af stað....
Ný skákstig 1. feb – Adam hækkar mest
Ný alþjóðleg kappskákstig voru gefin út í dag sem gilda 1. febrúar. Adam Ference Gulyas (1754) hækkar mest eða um 51 stig. Kristján Ingi...
Aðalfundur Goðans – Óbreytt stjórn annað árið í röð
Aðalfundur Skákfélagins Goðans var haldinn á Húsavík í gærkvöld. Sitjandi stjórn Goðans var endurkjörin til eins árs, en hana skipa Hermann Aðalsteinsson formaður, Rúnar...
Jakob Sævar er skákmeistari Goðans 2025
Jakob Sævar Sigurðsson varð skákmeistari Goðans 2025 er hann vann Hermann Aðalsteinsson í lokaumferðinni síðdegis í dag, en þeir voru efstir með þrjá vinninga,...
Smári efstur á skákþingi Goðans eftir 3 umferðir
Smári Sigurðsson er efstur á skákþingi Goðans 2025 með 2,5 vinninga eftir þrjár umferðir. Hermann, Jakob, Adam og Ingi Hafliði koma næstir með 2...
Rúnar, Jakob, Ingi og Hermann með sigra í fyrstu umferð
Skákþing Goðans 2025 hófst í dag. Rúnar Ísleifsson, Jakob Sævar Sigurðsson, Ingi Hafliði Guðjónsson og Hermann Aðalsteinsson unnu sínar skákir, en Smári Sigurðsson og...
Skákþing Goðans hefst í dag
Pörun 1. umferðar liggur fyrir á Skákþingi Goðans 2025 sem hefst í dag. Skákirnar hefjast á bilinu 14:00 til 16:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík...
Skákþing Goðans 2025 fer fram 24-26 janúar
Skákþing Goðans 2025 fer fram helgina 24-26 janúar nk í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið verður 5 umferða kappskákmót með 90 mín +30 sek á...
Aðalfundur Goðans 2025 verður 29 janúar í Framsýnarsalnum
Aðalfundur Skákfélagsins Goðans fer fram miðvikudagskvöldið 29. janúar kl 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum félagsins.
Ársskýrsla og ársreikningar verið sendir félagsmönnum,...
Kristján efstur á fyrstu æfingu 2025
Kristján Ingi Smárason varð efstur á fyrstu skákæfingu árins 2025 sem fram fór á Tornelo sl. mánudagskvöld. Kristján fékk 4,5 vinninga. Smári Sigurðsson varð...
Jakob Sævar vann jólamót Goðans
Jakob Sævar Sigurðsson vann öruggan sigur á jólamóti Goðans sem fram fór á Húsavík 28 desember. Jakob fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar...