Goðinn er 11 stærsta virka skákfélag landsins

Félagaskiptaglugginn fyrir Íslandsmót skákfélaga rann út á miðnætti sl. nótt. Eins og oft áður var talsvert um félagaskipti frá því að Íslandsmótinu lauk í...

SKÁKMÝ Mótið 2022, 8. október og 9. október á Mývatn – Berjaya Iceland Hotels.

Mývatn - Berjaya Iceland Hotels og Skákfélagið Goðinn kynna SKÁKMÝ mótið 2022 sem fer fram helgina 8. og 9. október við glæsilegar aðstæður á...

Rúnar og Hermann efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Hermann Aðalsteinsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu á Vöglum í gærkvöld. Þeir fengu báðir 3 vinninga af 4 mögulegum. Tefld...

Feðgar efstir á æfingu

Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Þeir lönduðu þremur og hálfum...

Æfinga og mótaáætlun

Æfinga og mótaáætlun skákfélagsins Goðans fram til áramóta lítur svona út. 29 ágúst Félagsfundur og skákæfing Húsavík  5. Sept kl 20:00- skákæfing Húsavík 19. sept kl 20:30...

Rúnar efstur á fyrstu æfingunni

Vetrarstarfið skákfélagsins Goðans hófst með félagsfundi og skákæfingu í gærkvöld á Húsavík. Eins og búast mátti við komu menn mis vel undan sumri sem...

Vetrarstarfið hefst 29. ágúst

Vetrarstarf Skákfélagsins Goðans hefst mánudagskvöldið 29. ágúst í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík kl 20:30. Við byrjum á að halda félagsfund þar sem drög...

Íslandsmót Skákfélaga fer fram 14-16 október

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga 2022-23 fer fram helgina 14-16 október. Reikna má með að mótið fari fram í Fjölnishöllinni í Reykjavík, en það er...

Kristján Smárason teflir á Landsmótinu í Skólaskák

Kristján Ingi Smárason mun tefla á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer um komandi helgi í Kópavogi. Kristján vann sér inn keppnisrétt á mótið...

Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2022

Smári Sigurðsson vann sigur á Skákþingi Goðans/Meistaramót 2022 sem lauk í dag. Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum og fór taplaus í gegnum...

Skákþing Goðans/Meistaramót 2022 hefst 21 apríl

Skákþing Goðans/Meistaramót 2022 hefst fimmtudaginn 21 apríl (sumardaginn fyrsta) á Vöglum í Fnjóskadal. Að þessu sinni verður mótið atskákmót og allir tefla við alla....

SÞN – Áskell tvöfaldur Norðurlandsmeistari

Alþjóðlegi meistarinn Áskell Örn Kárason vann tvöfaldan sigur á Skákþingi Norðlendinga/BRIM-mótinu-2022 sem lauk sunnudaginn 27. mars á Húsavík. Áskell fékk 5 vinninga af 7 mögulegum....

Skákþing Norðlendinga/BRIM mótið verður 25-27 mars á Húsavík

Skákþing Norðlendinga 2022 og 4 mót BRIM-mótaraðarinnar verður haldið helgina 25-27 mars í Framsýnarsalnum að Garðarsbraut 26 Húsavík. Dagskrá: Föstudagurinn 25. mars klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með...

Goðinn endaði í 5. sæti í 4. deild

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga lauk um helgina.  Markmið okkar fyrir síðustu þrjár umferðirnar um að ná 2. sætinu og flytjast upp um deild, gengu...

Smári Sigurðsson hérðasmeistari HSÞ 2022 í skák

Smári Sigurðsson varð héraðsmeistari HSÞ í skák annað árið í röð, er hann vann öruggan sigur á héraðsmótinu sem fram fór á Húsavík í...

Héraðsmót HSÞ í skák fer fram 12 febrúar

Héraðsmót HSÞ í skák 2022 fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík nk. laugardag 12 febrúar kl 13:00. Gert er ráð fyrir 7 umferðum og...

Fréttir af aðalfundi

Í gærkvöld fór aðalfundur Skákfélagsins Goðans fram. Fundurinn fór fram í gegnum fjarfundarbúnað enda slíkt heimilt samkvæmt lögum félagsins. Stjórn félagsins sem sat síðasta kjörtímabil...

Jakob Sævar Janúarmeistari Goðans 2022

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á Janúarmóti Goðans sem lauk í dag á Húsavík. Jakob Sævar fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og hafði...

Janúarmót Goðans – Smári efstur eftir þrjár umferðir

Smári Sigurðsson er efstur með 2,5 vinninga eftir þrjár umferðir á Janúarmóti Goðans sem hófst í dag á Húsavík. Hermann Aðalsteinsson, Roman Juhas og...

Jakob Sævar er hraðskákmeistari Goðans 2021

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á hinu árlega hraðskákmóti Goðans sem fram fór síðdegins í dag á Húsavík. Jakob vann alla sína andstæðing utan...