Hér fyrir neðan má sjá alla Íslenska skákmenn sem eru með Hraðskákstig. Ef smellt er á nafn einhvers koma upp nánari upplýsingar um viðkomandi og skákir sem viðkomandi hefur teflt, séu þær aðgengilegar. Listinn uppfærist sjálfkrafa um hver mánaðarmót og má sjá stigabreytingar í dálkinum lengst til hægri. Listinn nær einnig yfir alla Íslenska skákmenn sem hafa fengið fide-kennitölu en eru stiglausir enn sem komið er.
Heim Ísland – Hraðskákstig