Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

maí
27
Mán
Lokamót – Framsýn @ Framsýn
maí 27 @ 19:30 – 22:00
Lokamót - Framsýn @ Framsýn

Loka skákæfing/mót fyrir sumarfrí Goðans fer fram mánudagskvöldið 27. maí kl 19:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tefldar verða 7 umferðir og verður umhugsunartíminn 10 mín sléttar. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga hjá FIDE.

Skráning í mótið fer fram hér.

Þegar skráðir keppendur

jún
8
Lau
Aðalfundur Skáksambands Íslands @ Faxafen 12 Reykjavík
jún 8 @ 09:00 – 14:00
ágú
26
Mán
Félagsfundur og skákæfing @ Framsýn (óstaðfest)
ágú 26 @ 20:30 – 22:00
Félagsfundur og skákæfing @ Framsýn (óstaðfest)

Skákstarf hefst með skákæfingu og félagsfundi 26. ágúst, sennilega í Framsýnarsalnum. Reiknað er með að skákæfingin hefjist kl 19:00 og svo félagsfundur kl 21:00. Mikilvægt að sem flestir sjái sér fært að mæta á félagsfundinn amk. þar sem mikilvæg málefni verða rædd.

okt
4
Fös
Íslandsmót Skákfélaga – Staðfest @ Staðsetning óákveðin
okt 4 @ 19:00 – okt 6 @ 15:00
Íslandsmót Skákfélaga - Staðfest @ Staðsetning óákveðin

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga er settur á 4-6 október 2024. Staðsetning er óákveðin, en líklega Rimaskóli.

Nánar um Íslandsmót skákfélaga hér.

apr
9
Mið
Reykjavík Open 2025 @ Harpa
apr 9 @ 12:00 – apr 16 @ 20:00
Reykjavík Open 2025 @ Harpa

Meiri upplýsingar síðar