Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25
sep
18
Mán
Septemberskákmót Goðans 2023 fer fram í Framsýnarsalnum mánudagskvöldið 18. september og hefst það kl 20:00. Mótið er hraðskákmót og eru tímamörkin 5 mín með 3 sek viðbótartíma á hvern leik. Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til hraðskákstiga hjá FIDE. Líkleg mótslok eru um kl 22:00
Ekkert þátttökugjald er í mótið og engin verðlaun verða veitt.
Mótið er opið öllum áhugasömum og skráning í það er hafin. Áhugasamir geta skráð sig til leiks á facebook síðu Goðans eða haft samband við Hermann formann í síma 8213187.
Subscribe to filtered calendar