Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

ágú
21
Þri
Borgarskákmótið 2018 @ Ráðhúsið
ágú 21 @ 16:00 – 18:00

Borgarskákmótið fer fram þriðjudaginn 21. ágúst, og hefst það kl. 16:00.

Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn, að mótinu, eins og þau hafa gert síðustu ár.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga og er öllum opið og er þátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn).

Einnig er hægt að skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 0099 (Kjartan).

Skráningu á skákstað verður lokað kl. 15:50 fyrir mótið.

Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik. .

ágú
27
Mán
Hraðkvöld @ Félagsheimili Hugins í Mjódd
ágú 27 @ 20:00 – 22:00

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 3. september nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

sep
3
Mán
Barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni @ Félagsheimili Hugins í Mjódd
sep 3 @ 17:15 – 19:00

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni eru á hverjum mánudegi í vetur utan stórhátíða.
Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19.

Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verður í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á flestum æfingum.
Engin þátttökugjöld.

Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er milli Fröken Júlíu og Subway en salur félagsins er á þriðju hæð hússins.

Á æfingunum verða 5 eða 6 umferðir með umhugsunartíma 10 eða 7 mínútur. Einnig verður farið í dæmi og endatöfl eins og tími vinnst til.

Hraðkvöld @ Félagsheimili Hugins í Mjódd
sep 3 @ 20:00 – 22:00

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 3. september nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

sep
10
Mán
Barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni @ Félagsheimili Hugins í Mjódd
sep 10 @ 17:15 – 19:00

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni eru á hverjum mánudegi í vetur utan stórhátíða.
Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19.

Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verður í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á flestum æfingum.
Engin þátttökugjöld.

Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er milli Fröken Júlíu og Subway en salur félagsins er á þriðju hæð hússins.

Á æfingunum verða 5 eða 6 umferðir með umhugsunartíma 10 eða 7 mínútur. Einnig verður farið í dæmi og endatöfl eins og tími vinnst til.