Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

maí
28
Mán
Hraðkvöld Hugins @ Félagsheimili Hugins
maí 28 @ 20:00 – 22:00

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 11. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun máltíð fyrir einn á Saffran eða pizzu frá Dominos Einnig verður dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fær sama val. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

jún
11
Mán
Hraðkvöld Hugins @ Félagsheimili Hugins
jún 11 @ 20:00 – 22:00

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 11. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun máltíð fyrir einn á Saffran eða pizzu frá Dominos Einnig verður dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fær sama val. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

júl
7
Lau
Mjóddarmótið 2018 @ Göngugatan í Mjódd
júl 7 @ 12:00 – 14:00

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 7. júlí í göngugötunni í Mjódd. Mótið hefst kl. 12 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði. Tefldar verða sjö umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á skak.is Þátttaka er ókeypis!

Verðlaun eru sem hér segir:
1. 20.000
2. 15.000
3. 10.000

Skráning:

Skráðir keppendur

ágú
21
Þri
Borgarskákmótið 2018 @ Ráðhúsið
ágú 21 @ 16:00 – 18:00

Borgarskákmótið fer fram þriðjudaginn 21. ágúst, og hefst það kl. 16:00.

Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn, að mótinu, eins og þau hafa gert síðustu ár.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga og er öllum opið og er þátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn).

Einnig er hægt að skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 0099 (Kjartan).

Skráningu á skákstað verður lokað kl. 15:50 fyrir mótið.

Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik. .

ágú
27
Mán
Hraðkvöld @ Félagsheimili Hugins í Mjódd
ágú 27 @ 20:00 – 22:00

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 3. september nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.