Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25

ágú
26
Mán
Félagsfundur og skákæfing @ Framsýn
ágú 26 @ 19:00 – 21:00
Félagsfundur og skákæfing @ Framsýn

Skákstarf 2024-25 hefst með skákæfingu og félagsfundi 26. ágúst, í Framsýnarsalnum. Skákæfingin hefst kl 19:00 og svo félagsfundur kl 21:00. Mikilvægt að sem flestir sjái sér fært að mæta á félagsfundinn amk. þar sem mikilvæg málefni verða rædd.

okt
4
Fös
Íslandsmót Skákfélaga – fyrri hluti @ Rimaskóli
okt 4 @ 19:00 – okt 6 @ 15:00
Íslandsmót Skákfélaga - fyrri hluti @ Rimaskóli

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4-6 október 2024 í Rimaskóla Gravarvogi.

Nánar um Íslandsmót skákfélaga hér.

nóv
2
Lau
Atskákmót Goðans 2024 @ Framsýn
nóv 2 @ 10:30 – 17:30
Atskákmót Goðans 2024 @ Framsýn
Atskákmót Goðans 2024 fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík laugardaginn 2. nóvember og hefst kl 10:30. Mótið verður 7 umferðir með 15+5 tímamörkum. (Hádegishlé eftir 3 umferð) Einungis verður tekið við skráningum í gegnum tengilinn hér að neðan. Skráningu lýkur föstudaginn 1. nóvember kl 20:00
Goðans rapid chess tournament 2024 will take place in the Framsyn in Húsavík (Garðarsbraut 26) on Saturday, November 2, starting at 10:30 a.m. The tournament will be 7 rounds with 15+5 time limits. (Lunch break after round 3) Registrations will only be accepted through the link below. Registration ends on Friday, November 1 at 20:00
apr
9
Mið
Reykjavík Open 2025 @ Harpa
apr 9 @ 12:00 – apr 16 @ 20:00
Reykjavík Open 2025 @ Harpa

Allt um mótið hér: