Æfinga og mótaáætlun Goðans 2024-25. Chess events 2024-25
Sun | Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau |
---|---|---|---|---|---|---|
The Dublin International Tournament
19:00
The Dublin International Tournament
@ The Talbot Hotel Dublin
mar 29 @ 19:00 – apr 1 @ 19:30
The Dublin International Open 2024 fer fram á Talbot Hótelinu í Dublin á Írlandi 29 mars til 1. apríl 2024. (Föstudagurinn langi til og með annar í Páskum) Tefldar verða 7 umferðir með 90+30 sek[...]
|
||||||
Skákþing Norðlendinga 2024
19:30
Skákþing Norðlendinga 2024
@ Skógar Fnjóskadal
apr 19 @ 19:30 – apr 21 @ 16:30
Skákþing Norðlendinga 2024 fer fram í Gamla Barnaskólanum að Skógum í Fnjóskadal helgina 19-21 apríl 2024. Mótið verður hefðbundið helgarmót af gamla skólanum með blöndu af atskák og kappskák. Það er Skákfélagið Goðinn sem sér[...]
|
||||||
Skákæfing Hlöðufell
20:30
Skákæfing Hlöðufell
@ Hlöðufell
apr 29 @ 20:30 – 22:00
Mánudagskvöld 29. apríl kl 20:30 fer fram reiknuð skákæfing til Fide atskákstiga. Æfingin verður á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík. Reiknað er með 6 eða 7 umferðum og tímamörk verða 10 min+2 sek á leik. Nú þegar hafa þó[...]
|
Subscribe to filtered calendar