Skákir okkar manna frá EM-taflfélaga má skoða hér í beinni.
Fréttir
Huginn mætir rússnesku ofursveitinni Malahite í 2. umferð EM-Taflfélaga í dag kl 15.00. Andstæðingar okkar manna eru yfir...
Huginn vann öruggan 5,5-0,5 sigur á Adare Chess Club frá Írlandi í fyrstu umferð EM Taflfélaga sem hófst...
EM taflfélaga hefst í dag í Bilbao. Fyrsta umferð hefst kl 15:00 og mætir lið Hugins Adare Chess...
Huginn tekur þátt í Evrópukeppni Taflfélaga sem fer fram í Bilbao á Spáni 13. – 21. september. Félagið...
Í fyrrakvöld skýrðist hvaða lið mætast í úrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga. Huginn vann mjög öruggan sigur á Skákfélagi...
Ný Íslensk skákstig voru gefin út 1. september. Jón Aðalsteinn Hermannsson hækka mest allra Huginsfélaga frá júní-listanum eða...
Davíð Kjartansson (2331) og Sævar Bjarnason (2095) og eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni...
Huginsmenn og Víkingaklúbburinn leiddu saman hesta sína í hraðskákkeppni taflfélaga í gærkvöld. Aflsmunur var allnokkur á liðunum...
Í gærkvöldi fóru fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur tvær viðureignir í Hraðskákkeppni taflfélaga. Annars vegar öttu kappi...

You must be logged in to post a comment.