Batel með fullt hús á æfingu
Á æfingunni 25. febrúar sl. tefldu allir saman í einum flokki og vantaði nokkra sem mæta á æfingarnar að staðaldri. Batel Goitom Haile sigraði...
Batel og Kiril efst á æfingu.
Batel Gotom Haile sigraði í eldri flokknum á Huginsæfingu sem fram fór 18. febrúar sl. og að þessu sinni örugglega með 5v af sex...
Óttar og Lemuel sigruðu á Huginsæfingu
Sigurganga Batel Goitom Haile á Huginsæfingunum var stöðvuð á síðustu æfingu þegar Óttar Örn Bergmann Sigfússon vann eldri flokkinn á æfinguna með fullu húsi...
Batel og Hersir efst á æfingu
Batel Gotom Haile sigraði á þriðju æfingunni í röð þann 4. febrúar sl. og að þessu örugglega með fullu húsi 5v af fimm mögulegum....
Batel sigraði á æfingu
Á æfingunni 28. janúar tefldu allir saman í einum flokki og voru þeir yngri fjölmennir. Batel Goitom Haile, Rayan Sharifa og Óttar Örn Bergmann...
Batel og Kiril efsti á Huginsæfingu
Batel Gotom Haile sigraði örugglega með fullu húsi 6v af sex mögulegum á æfingu sem haldin var 22. janúar sl. Batel vann þær fimm...
Rayan og Filip efstir á Huginsæfingu
Rayan Sharifa sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 14. janúar sl. Rayan fékk 6v af sex mögulegum eða fullt hús vinning. Fimm vinningar...
Rayan og Eythan efstir á æfingu
Eins og á síðustu æfingu fyrir jólafrí þá voru Rayan Sharifa og Eythan Már Einarsson efstir á fyrstu æfingu eftir áramót. Fyrir áramótin var...
Skák og pakkar í Álfhólsskóla
Jólapakkaskákmóti Hugins var haldið í 21. sinn í Álfhólsskóla þann 16. desember sl. Mótið var nú sem endranær eitt fjölmennasta krakkamót ársins. Þetta er...
Rayan og Eythan efsti á Huginsæfingu
Rayan Sharifa sigraði með fullu húsi 6v af sex mögulegum í eldri flokki á æfingu 10. desember sl. Annar var Óttar Örn Bergmann Sigfússon...