Elfar sigraði á Huginsæfingu

Elfar Ingi Þorsteinsson varð efstur á Huginsæfingu 24. september sl.með 5v af sex mögulegum. Tapið kom strax í fyrstu umferð gegn Einar Degi Brynjarssyni....

Óttar og Rayan efstir á æfingu.

Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir með 6,5v af 7 mögulegum á æfingu 17. september sl. Óttar var úrskurðaður...

Batel og Brynjólfur efst á fyrstu Huginsæfingunni

Barna- og unglingastarf Hugins hófst síðsta mánudag 3. september með hefðbundinni æfingu. Á fyrstu æfingunni var skipt í tvo flokka eftir aldri og getu....

Barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 3. september 2018. Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir...

Batel efst á lokaæfingunni, Rayan efstur í stigakeppni vetrarins.

Síðasta barna- og unglingaæfing  Hugins  fyrir sumarhlé var haldin 14. maí sl. Úrslitin í stigakeppni æfinganna var þá þegar ráðin. Rayan Sharifa var með 17...

Lokaæfing fyrir börn og unglinga næsta mánudag; Rayan efstur í stigakeppninni en Einar Dagur...

Barna- og unglingaæfingum Hugins í Mjóddinni lýkur næsta mánudag 14. maí. Æfingarnar í vetur verða alls 32 að lokaæfingunni meðtalinni.. Engir hafa samt mætt...

Rayan efstur á Huginsæfingu

Rayan Sharifa sigraði örugglega með fullu hús 5v af fimm mögulegum á æfingu sem haldin var 7. maí sl. Annar var Einar Dagur Brynjarsson...

Rayan efstur á Huginsæfingu

Rayan Sharifa sigraði með fullu hús 6v af sex mögulegum á æfingu sem haldin var 30. apríl sl. Vinningarnir hjá Rayan skiptust þannig að...

Rayan og Óttar Örn efstir á tveimur æfingum

Á æfingu 16. apríl sl. sigraði Rayan Sharifa með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Í öðru sæti var Óttar Örn Bergmann Sigfússon með 5v....

Óttar Örn fremstur meðal jafningja á Huginsæfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Elfar Ingi Þorsteinsson og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir með 4v af 5 mögulegum á æfingu 9. apríl sl....

Mest lesið