Páskaeggjamót Hugins 2019 og Reykjavik Open Barnabliz undanrásir

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 27. sinn mánudaginn 1. apríl 2019, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið...

Batel og Lemuel sigruðu á æfingu.

Batel Gotom Haile sigraði á æfingunni þann 25. febrúar sl. með fullu húsi 5v af fimm mögulegum. Síðan komu jafnir með 4v Óttar Örn...

Rayan með fullt hús á æfingu

Á æfingunni 18. mars sl. tefldu allir saman í einum flokki þótt þátttakan á æfingunni hafi verið ágæt miðað við að mikið var teflt...

Óttar og Kiril efstir á Huginsæfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon sigraði á æfingunni þann 11. mars sl. með fullu húsi 6v af sex mögulegum. Fimm vinningar komu úr skákunum og...

Batel og Eythan efst á Huginsæfingu

Batel Gotom Haile sigraði á æfingunni þann 4. febrúar sl. og eins og síðast með fullu húsi 5v af fimm mögulegum. Síðan komu jafnir...

Batel með fullt hús á æfingu

Á æfingunni 25. febrúar sl. tefldu allir saman í einum flokki og vantaði nokkra sem mæta á æfingarnar að staðaldri. Batel Goitom Haile sigraði...

Hugsinskappinn Hjörvar Steinn lagði Guðmund góða í úrslitaskák Skákhátíðar MótX

Það var létt yfir mannskapnum sem tíndist inn í Björtuloft Breiðabliksstúku síðasta þriðjudagskvöld. Þar sem skákmenn koma saman - fyrir umferð - þar er...

Batel og Kiril efst á æfingu.

Batel Gotom Haile sigraði í eldri flokknum á Huginsæfingu sem fram fór 18. febrúar sl. og að þessu sinni örugglega með  5v af sex...

Óttar og Lemuel sigruðu á Huginsæfingu

Sigurganga Batel Goitom Haile á Huginsæfingunum var stöðvuð á síðustu æfingu þegar Óttar Örn Bergmann Sigfússon vann eldri flokkinn á æfinguna með fullu húsi...

Batel og Hersir efst á æfingu

Batel Gotom Haile sigraði á þriðju æfingunni í röð þann 4. febrúar sl. og að þessu örugglega með fullu húsi 5v af fimm mögulegum....

Mest lesið