Huginn í þriðja sæti á Íslandsmóti unglingasveita

Laugardaginn 8. desember fór fram Íslandsmót Unglingasveita. Mótshaldari var Taflfélag Garðabæjar og teflt var í Garðaskóla og tóku 18 sveitir frá fimm félögum þátt. A-sveit...

Jólapakkamót Hugins og Breiðabliks fer fram 16. desember

Jólapakkaskákmót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks verður haldið sunnudaginn 16. desember næstkomandi í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á...

Óttar efstur á Huginsæfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon sigraði á æfingu sem haldin var 3. desember sl . með 4, 5v af fimm mögulegum. Jafnteflið kom í lokaumferðinni...

Óttar Örn efstur á tveimur æfingum í röð

Óttar Örn Bergmann Sigfússon sigraði á æfingu 19. nóvember sl. Óttar Örn fékk 4,5v af af sex mögulegum. Annar var Einar Dagur Brynjarsson með...

Rayan vann æfingu með fullu húsi

Rayan Sharifa sigraði á æfingu 12. nóvemberr sl. Rayan fékk fullt hús vinninga 7v af sjö mögulegum. Sex komu út úr skákunum og að...

Rayan og Gunnar efstir á æfingu

Rayan Sharifa sigraði með fullu húsi 5v af fimm mögulegum eldri flokki á æfingu 5.  nóvember sl. Annar var Óttar Örn Bergmann Sigfússon með...

Rayan og Einar Dagur efstir á síðustu æfingum

Rayan Sharifa sigraði á æfingu 22. október sl. Rayan fékk 5,5v af sex mögulegum. Annar var Óttar Örn Bergmann Sigfússon með 3,5v og þriðji...

Elfar efstur á æfingu

Elfar Ingi Þorsteinsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon urðu efstir og jafnir æfingu þann 15. október sl.með 5v af sex mögulegum. Elfar var úrskurðaður...

Rayan efstur á Huginsæfingu

Rayan Sharifa og Óttar Örn Bergmann Sigfússon urðu efstir og jafnir æfingu þann 8. október sl.með 5v af sex mögulegum. Rayan var úrskurðaður sigurvegari...

Einar Dagur sigraði á æfingu

Einar Dagur Brynjarsson varð efstur á Huginsæfingu 1. október sl.með 4,5v af fimm mögulegum. Einar Dagur vann fyrstu fjórar skákirnar og tryggði svo sigurinn...

Mest lesið