Smári Sigurðsson, Rúnar Ísleifsson, Hjörleifur Halldórsson og Jakob Sævar Sigurðsson eru efstir með 2,5 vinninga hver eftir þrjár umferðir á Skákþingi Hugins á norðursvæði sem hófst á Húsavík í morgun.  Úrslit í fyrstu þremur umferðunum voru nokkuð eftir bókinni nema helst þau að Sam Rees vann Hermann Aðalsteinsson í fyrstu umferð.

Pörun í 4. umferð sem fer fram kl 11:00 sunnudaginn 1. mars í Framsýnarsalnum á Húsavík.

Round 4 on 2015/03/01 at 11:00

Bo. No. Name Rtg Pts. Result Pts. Name Rtg No.
1 1 Halldorsson Hjorleifur 1890 Sigurdsson Smari 1880 2
2 3 Sigurdsson Jakob Saevar 1808 Isleifsson Runar 1805 4
3 8 Asmundsson Sigurbjorn 0 2 Olgeirsson Armann 0 10
4 7 Akason Aevar 0 1 1 Adalsteinsson Hermann 1649 5
5 6 Vidarsson Hlynur Snaer 1399 1 1 Rees Sam 0 11
6 12 Unnsteinsson Asgeir Ingi 0 0 ½ Hermannsson Jon Adalsteinn 0 9

Í fyrstu þremur umferðunum voru tefldar atskákir með 30 mín umhugsunartíma á mann, en í umferð 4-7 verða tímamörkin 90 mín+30 sek á leik.

Sjá stöðuna hér

Umferðir 5-7 verða tefldar helgina 7-8 mars.