Kristján Ingi Smárason varð efstur á fyrstu skákæfingu árins 2025 sem fram fór á Tornelo sl. mánudagskvöld. Kristján fékk 4,5 vinninga. Smári Sigurðsson varð annar með 3,5 vinninga og Adam Ferenc Gulyas þriðji með 3 vinninga. Tefldar voru skákir með 7+2 umhugsunartíma og allir við alla.
Næsta æfing fer fram 13 janúar í Framsýnarsalnum á Húsavík